Fjögurra trolla veiðitækni fyrir fiskiskip framtíðarinnar

3.01.2019

Margt forvitnilegt bar fyrir augun í nýafstaðinni ferð Hampiðjunnar og gesta í tilraunatankinn í Norðursjávarmiðstöðinni í Hirtshals í Danmörku. Þar á meðal var fjögurra trolla veiðitækni fyrir rækjuveiðar sem Cosmos Trawl í Hirtshals hefur hannað en fyrirtækið er eitt hlutdeildarfélaga Hampiðjunnar.

Rekstur Hampiðjunnar á Íslandi sameinaður í einu félagi.

27.12.2018

Á árinu gekk Hampiðjan hf. frá kaupum á öllu hlutafé í dótturfélaginu Fjarðanetum. Tilgangur kaupanna var að undirbúa flutning á starfsemi Hampiðjunnar á Íslandi í eitt félag.

Tankferðin tókst vel að vanda

17.12.2018

,,Ferðin gekk mjög vel og ég held ég geti fullyrt með vissu að það var almenn ánægja með það hvernig til tókst.

Hagkvæmari gerð botntrollshlera frá Thyborøn

29.11.2018

Danski hleraframleiðandinn Thyborøn Trawldoors hefur hannað nýja gerð svokallaðra semi-pelagic toghlera.

Mar Wear í vaxandi sókn á íslenskum markaði

13.11.2018

Fyrirtækið Mar Wear flutti nýlega höfuðstöðvar sínar frá Grindavík að Skarfabakka 4 í Reykjavík. Það gerðist í kjölfar kaupa Hampiðjunnar á meirihluta í félaginu Voot Beita ehf., eiganda Mar Wear, en undir nafni þess síðarnefnda er framleiddur samnefndur sjó- og fiskvinnslufatnaður auk þess sem Mar Wear selur vörur frá samstarfsaðilum erlendis.

Mjög ánægður með Hemmer botntrollin

29.10.2018

,,Ég get ekki verið annað en ánægður með árangurinn eftir að skipt var yfir í Hemmer botntroll. Ég hafði góða reynslu af notkun trolls sem heitir Seastar, og byrjaði með það og eitt Hemmertroll eftir að við fengum nýja skipið.

Mjög mikilvægur vettvangur kynningar og skoðanaskipta

14.09.2018

Dagana 28. til 30. nóvember nk. efnir Hampiðjan til hinnar árlegu kynningar félagsins á framleiðsluvörum sínum og dótturfyrirtækja í tilraunatanknum í Norðursjávarmiðstöðinni í Hirtshals í Danmörku.

Öll skipin á úthafskarfaveiðunum með Gloríu flottroll

16.05.2018

Þetta gekk mjög vel. Rússneska áhöfnin var mjög fljót að ná tökum á veiðarfærinu.

Fyrsta skóflustungan tekin að nýju netaverkstæði Fjarðanets

9.05.2018

Merkilegur áfangi var í sögu Fjarðanets í gær en þá var fyrsta skóflustungan tekin að nýju netaverkstæði fyrirtækisins í Neskaupstað.

Hampiðjan styrkir stöðu sína á austurströnd Kanada

23.03.2018

Fyrir skömmu var gengið frá kaupum Hampiðjunnar Group á veiðarfærahluta kanadíska fyrirtækisins North Atlantic Marine Services & Supply (NAMSS).

Laxeldið leitar nýrra próteingjafa

16.03.2018

Þetta segir Einar Skaftason, veiðarfærahönnuður hjá Hampiðjunni, en dagana 6. til 8. mars sl. sat hann ráðstefnu sem þróunarsjóðurinn Innovasjon Norge gekkst fyrir í Björgvin í Noregi.

Sparar mikinn tíma og vinnu

26.02.2018

Allir togarasjómenn kannast við það vandamál sem getur fylgt því að setja nýja togvíra á tromlurnar á togspilunum.

Nýsköpunarverðlaun

25.01.2018

Creditinfo veitti Hampiðjunni í gær sérstök verðlaun fyrir nýsköpun í rótgrónu fyrirtæki.

Fræðslu– og kynnisferðir Hampiðjunnar í tilraunatankinn í rúman aldarfjórðung

15.12.2017

,,Eins og venjulega heppnaðist þessi ferð mjög vel og ég varð ekki var við annað en að þátttakendur hafi verið ánægðir með skipulagið og það sem fyrir augu og eyru bar.

Reynslubolti ráðinn til Hampiðjunnar

23.11.2017

Kristinn Gestsson skipstjóri hefur verið ráðinn sölumaður veiðarfæra hjá Hampiðjunni. Kristinn, sem var til skamms tíma skipstjóri á frystitogaranum Þerney RE, segir að nýja starfið leggist vel í sig enda fái hann tækifæri til að halda tengslum við það líf sem hann hafi lifað og hrærst í.

Jón Oddur nýr markaðs- og sölustjóri veiðarfæra

1.11.2017

Jón Oddur Davíðsson, iðnrekstrarfræðingur og upplýsingatæknistjóri Hampiðjunnar, hefur verið ráðinn í stöðu markaðs-og sölustjóra veiðarfæradeildar Hampiðjunnar.

HAMPIÐJAN SENDIR SJÁVARÚTVEGSFYRIRTÆKINU SAMHERJA HF HAMINGJUÓSKIR

30.10.2017

Hampiðjan óskar sjávarútvegsfyrirtækinu Samherja og
 áhöfninni á Björgu EA 7  til hamingju með nýjan og glæsilegan hátækni
ísfisktogara og árnar þeim  heilla og fengsældar í framtíðinni.

Blængur gerir það gott með nýja H-toppinn

16.10.2017

Nýja Advant trollnetið  frá Hampiðjunni sem kynnt var fyrr á árinu hefur reynst vel sem botntrollsnet og umsagnir skipstjónarmanna um nýja Dyneema  netið hafa verið afar jákvæðar.

TANKFERÐ HAMPIÐJUNNAR Í TILRAUNATANKINN Í HIRTSHALS, 28. NÓVEMBER TIL 2. DESEMBER 2017

5.10.2017

Dagana 28 nóvember til 2.  desember nk. mun Hampiðjan standa fyrir hinni árlegu kynningu sinni á veiðarfærum fyrirtækisins í tilraunatanknum í Nordsjcenter í Hirtshals í Danmörku.

Hampiðjan sendir Útgerðarfélagi Akureyringa hf hamingjuóskir

26.08.2017

Hampiðjan óskar Útgerðarfélagi Akureyringa og áhöfninni á Kaldbaki EA 1  til hamingju

Please fill in the below details in order to view the requested content.