Vísað er í tilkynningar frá 15. mars og 21. apríl síðastliðnum um að Hampiðjan hafi gengið frá kaupum á 95,703% eignarhlut í færeyska fyrirtækinu P/f Von. Beðið var samþykkis samkeppnisyfirvalda á Íslandi og í Litháen. Samkeppniseftirlitið á Íslandi hefur nú birt niðurstöðu sína, en samkvæmt henni telur Samkeppniseftirlitið að ekki séu forsendur til að aðhafast frekar vegna samruna Hampiðjunnar og P/f Von á grundvelli 17. gr. Samkeppnislaga nr. 44/2005. Um kaupin gildir enn fyrirvari um samþykki samkeppnisyfirvalda í Litháen.
Nánari upplýsingar veitir:
Hjörtur Erlendsson,
forstjóri Hampiðjunnar,
sími 664 3361
Íslenska
Español
Pусский
Hampidjan Iceland
Hampidjan New Zealand
Hampidjan Russia
Hampidjan Canada
Hampidjan Faroe Islands
Hampidjan USA
Hampidjan Baltic Lithuania
Cosmos Trawl Denmark
Swan Net Gundry Ireland
Hampidjan Australia