Cosmos A/S, sem er dótturfyrirtæki í 100% eigu Hampiðjunnar hf., hefur keypt netaverkstæðið Herman Tomsens Vod- og Trawlbinderi ApS í Strandby á Jótlandi í Danmörku. Kaupverðið er DKK 1,5 milljónir ásamt árangurstengdum greiðslum sem væntanlega koma til með að liggja á bilinu DKK 0,2-0,4 milljónir.
Hjörtur Erlendsson forstjóri Hampiðjunnar:
Þessi kaup styrkja enn frekar stöðu Hampiðjan Group á danska veiðarfæramarkaðinum, sérstaklega á austurströnd Jótlands. Við erum nú með 4 netaverkstæði í Danmörku og getum því veitt breiðum hópi viðskiptavina þjónustu í þeirra heimahöfn.
Íslenska
Español
Pусский
Hampidjan Iceland
Hampidjan New Zealand
Hampidjan Russia
Hampidjan Canada
Hampidjan Faroe Islands
Hampidjan USA
Hampidjan Baltic Lithuania
Cosmos Trawl Denmark
Swan Net Gundry Ireland
Hampidjan Australia